• Hreyfistundir og vorhlaup

  Hreyfistundir og vorhlaup

  Á veturna fara öll börn á Krógabóli í skipulagða hreyfistund einu sinni í viku. Þar er unnið með ýmis þemu eins og t.d. dans, jóga, þrek, boltafærni o.fl. Lokapunkturinn á íþróttatímunum er vorhlaup Krógabóls sem […]

   
 • Málrækt og snjalltækni

  Málrækt og snjalltækni

  Krógaból hefur frá haustinu 2014 verið í þróunarverkefni um læsi í samstarfi við Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Markmiðið með þróunarverkefninu er að vinna með málþroska og læsi í gegnum leik og sköpun á […]