Á Krógabóli eru fimm deildir, deildirnar eru aldursblandaðar. Hreiðrið er deild yngstu barnanna þar eru börn á aldrinum frá eins til þriggja ára, á Lóunni og Spóanum eru börn á aldrinum þriggja til fjögurra ára og á Björkinni og Öspinni eru börn á aldrinum frá fjögurra til sex ára.