Góð næring skiptir miklu máli fyrir bæði stóra og smáa. Við mælum með því að foreldrar kíki á þennan vandaða bækling frá Embætti landlæknis.

Ráðleggingar um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri.