Á þessu plakat frá Menntamálastofnun má finna góð ráð sem ýta undir málþroska og læsi hjá börnum á leikskólaaldri.
Mælum með því að allir foreldrar kíki á þetta.

Góð ráð varðandi læsi í leikskóla

Góð ráð varðandi læsi í leikskóla – ensk útgáfa