Reykjavíkurborg hefur gefið út frábæra bæklinga þar sem fjallað er um málþroska barna upp að 12 ára aldri. Hægt er að skoða þetta vandaða efni með því að smella á krækjurnar hér fyrir neðan:

Málþroski 0-3 ára barna

Málþroski 3-6 ára barna

Málskilningur – sameiginleg ábyrgð

Mál- og lesskilningur – sameiginleg ábyrgð

Búið er að þýða bæklingana á fjölmörg tungumál:
Málþroski – fleiri tungumál